Stórsigur í fyrsta leik ársins

Okkar menn í handboltanum styrktu stöðu sína á toppi Grill 66 deildarinnar með tólf marka sigri.

Sigur í hörkuleik að Hlíðarenda

KA/Þór styrkti stöðu sína á toppi Grill 66 deildarinnar í handbolta með góðum útisigri á Val 2.

„Væri gaman að koma heim einn daginn og þjálfa“

Þórsarinn Arnór Þór Gunnarsson er ánægður með lífið og tilveruna í Þýskalandi en þar hefur hann leikið og þjálfað við góðan orðstír í fjölda mörg ár. Heimasíðan heyrði í Adda sem sem nú er þjálfari hjá Bergischer HC í þýsku 2. deildinni.

Öruggur sigur í toppslagnum

Öruggur sigur að Ásvöllum

KA/Þór hélt sigurgöngunni áfram í kvöld.

Jan Larsen látinn

Frítt í janúar fyrir nýja iðkendur

Í tilefni af HM í handbolta býður unglingaráð handknattlleiksdeildar Þórs nýjum iðkendum að æfa frítt í janúar.

Öruggur útisigur í fyrsta leik ársins

KA/Þór styrkti stöðu sína á toppi Grill 66 deildarinnar í handbolta með sigri á Fram 2 í Úlfarsárdal.

Tinna Valgerður í KA/Þór

6 ungir leikmenn á úrtaksæfingar í handbolta

Yngri landslið Íslands koma saman til æfinga um helgina.