12.04.2024
Nú reynir á Þórsfjölskylduna því ekkert annað en sigur kemur til greina í kvöld þegar karlalið Þórs tekur á móti Herði frá Ísafirði í úrslitakeppni Grill 66 deildar karla í handbolta. Góð mæting og öflugur stuðningur úr stúkunni geta skipt sköpum í kvöld.
11.04.2024
Eftir þriggja marka tap fyrir Herði á Ísafirði í fyrsta leik úrslitakeppni Grill 66 deildarinnar í handbolta á þriðjudagskvöldið er mikilvægur heimaleikur á dagskrá annað kvöld, föstudaginn 12. apríl kl. 19:30.
09.04.2024
Undanúrslit í umspili Grill 66 deildar karla í handbolta um laust sæti í Olísdeildinni á næsta tímabili hefjast í kvöld með leik Þórs og Harðar, sem fram fer á Ísafirði.
03.04.2024
Hið vinsæla og með hverju árinu vaxandi kvennakvöld sem haldið er sameiginlega af Þór og KA, blaki (KA), handbolta (KA/Þór), knattspyrnu (Þór/KA) og körfubolta (Þór) verður haldið í Sjallanum laugardagskvöldið 4. maí.
29.03.2024
Þór vann ungmennalið Víkings í lokaumferð Grill 66 deildar karla í handbolta í gær. Hin þrjú fullorðinsliðin unnu einnig sína leiki. Þórsarar mæta Ísfirðingum í undanúrslitum deildarinnar.
28.03.2024
Þórsarar mæta botnliði Grill 66 deildar karla í handbolta, Víkingum, í lokaumferð deildarinnar í dag.
24.03.2024
Síðasta hálmstráið hélt ekki í baráttu KA/Þórs við að halda sér í efstu deild Íslandsmótsins í handbolta, Olísdeildinni. Þriggja marka tap fyrir Fram á útivelli þýðir að liðið endar í neðsta sæti og fer í Grill 66 deildina á komandi tímabili.
23.03.2024
Lokaumferðin í Olísdeild kvenna í handbolta verður spiluð í dag og hefjast allir leikirnir kl. 17:30. KA/Þór sækir Fram heim og þarf á stigi að halda, í það minnsta, til að eiga möguleika á að halda sér í deildinni.
23.03.2024
Þórsarar taka á móti toppliði Grill 66 deildarinnar í handbolta í Íþróttahöllinni á Akureyri í dag kl. 15.