17.04.2023
Þórsarar eru úr leik í umspili Grill 66 deildar karla eftir tap gegn Fjölni í kvöld.
17.04.2023
Kvennaliðin okkar í boltaíþróttunum eiga það sameiginlegt að heimsækja Stjörnuna í Garðabæinn ítrekað í þessum mánuði, samtals eru sex ferðir staðfestar, en gætu orðið sjö.
17.04.2023
Í kvöld ræðst það hvort handknattleikslið Þórs í Grill 66 deildinni er komið í frí eða ekki. Liðið mætir Fjölni í öðrum leik liðanna í umspili deildarinnar á Akureyri kl. 18.
17.04.2023
Sex liða úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handbolta hefst í dag. KA/Þór mætir Stjörnunni í Garðabænum.
14.04.2023
Þórsarar sóttu Fjölni heim í fyrsta leik í úrslitakeppni Grill 66 deildar karla í kvöld og máttu þola tap, 30-22. Annar leikurinn er á mánudaginn.
14.04.2023
Handknattleiksdeild Þórs hefur gert samninga við tvo leikmenn - báða með millinafnið Þór! Sævar Þór Stefánsson og Heiðar Þór Aðalsteinsson bætast í leikmannahópinn fyrir úrslitaeinvígið við Fjölni sem hefst í kvöld.
14.04.2023
Þórsarar fara suður í dag og mæta liði Fjölnis í Dalhúsum í Grafarvoginum. Leikurinn hefst kl. 18.
10.04.2023
Arnór Þorri Þorsteinsson skoraði flest mörk allra í Grill 66 deild karla í vetur, 120 mörk í 18 leikjum. Fram undan eru tveir eða þrír leikir gegn Fjölni í undanúrslitum deildarinnar í keppni um sæti í Olísdeildinni á næsta tímabili.
02.04.2023
KA/Þór tapaði lokaleik sínum í Olísdeildinni á sama tíma og Haukar unnu HK. Haukar tóku 5. sætið, KA/Þór endar í 6. sæti og mætir Stjörnunni í úrslitakeppninni.
31.03.2023
Þórsarar mættu ungmennaliði Vals í lokaumferð Grill 66 deildarinnar í kvöld. Valsarar unnu, 28-25.