KA/Þór upp í 5. sætið

KA/Þór átti ekki í vandræðum með lið HK þegar liðin mættust í Olís-deildinni í dag. Þriðji sigurinn í röð og liðið komið í 5. sæti deildarinnar. Matea Lonac frábær í markinu.

Koki með fjögur mörk í tapi

Kostadin Petrov lék í gær með landsliði Norður-Makedóníu á HM. Fyrsti leikmaður Þórs til að skora á HM.

Einn frá Þór og tvær úr KA/Þór á meðal tíu efstu

Kjöri íþróttafólks Akureyrar verður lýst í Hofi þriðjudaginn 24. janúar.

Handbolti: Frítt í janúar fyrir nýja iðkendur

Í tilefni af HM býður handknattleiksdeild Þórs nýjum iðkendum að æfa frítt í janúar.

Hvað er í gangi 14.-19. janúar?

Íþróttalífið er að færast aftur í fyrra horf hjá mörgum eftir jólafrí og leikir hjá meistaraflokksliðunum okkar eru á meðal þess sem eru á helgardagskránni.

Handboltahappdrætti: Drætti frestað til 17. janúar

Enn er hægt að fá miða í jólahappdrætti Handknattleiksdeildar. Dregið verður 17. janúar.

KA/Þór með mikilvægan sigur á Selfossi

KA/Þór nældi sér í mikilvæg stig með fjögurra marka útisigri á Selfyssingum í dag.

Sandra María og Bjarni Guðjón íþróttafólk Þórs 2022

Kjöri á íþróttafólki Þórs 2022 var lýst á samkomunni Við áramót sem fram fór í Hamri síðdegis. Knattspyrnufólkið Bjarni Guðjón Brynjólfsson og Sandra María Jessen eru íþróttafólk Þórs 2022.

Íþróttafólk Þórs 2022 - tilnefningar deilda

Kjöri á íþróttafólki Þórs 2022 verður lýst í hófi í Hamri í dag kl. 17. Valið fer þannig fram að deildum félagsins gefst kostur á að tilnefna karl og konu úr sínum röðum og aðalstjórn Þórs kýs síðan á milli þeirra einstaklinga sem tilnefndir eru.

Ragnar og Kristján endurvöktu valið 1990

Eins og fram hefur komið hér á heimasíðunni hefur val á íþróttafólki Þórs í svipaðri mynd og það er nú farið fram árlega frá árinu 1990, en þá gaf Ragnar Sverrisson, kaupmaður í JMJ, verðlaunagrip í því skyni að endurvekja þessa hefð eftir að hún hafði legið niðri í um áratug.