Sigurður Marinó heiðraður

Fyrir leik Þórs og Grindavíkur í lokaumferð Lengjudeildarinnar á laugardag var Sigurður Marinó Kristjánsson heiðraður af stjórn knattspyrnudeildar.

Sigur á Grindvíkingum og sætið tryggt

Þórsarar unnu Grindvíkinga í lokaumferð Lengjudeildarinnar á laugardag og luku keppni í 7. sæti deildarinnar.

Þór mætir Grindavík í lokaumferð Lengjudeildarinnar

Lokaumferðin Lengjudeildar karla í knattspyrnu fer fram í dag. Þórsarar taka á móti Grindvíkingum á VÍS-vellinum og hefst leikurinn kl. 14.

Kvaddi yngri flokka starfið með boltagjöf

Færði félaginu kveðjugjöf þar sem hann er að útskrifast úr yngri flokkum Þórs.

Verðskuldaður sigur Þórs/KA á Blikum

Þór/KA vann Breiðablik í opnum og fjörugum markaleik í 2. umferð efri hluta Bestu deildar kvenna í knattspyrnu í gær. Bríet Fjóla Bjarnadóttir kom í fyrsta skipti við sögu í leik í efstu deild þegar hún kom inn á sem varamaður, en hún er fædd 2010.

Þór/KA mætir Breiðabliki í dag

Styrkveitingar úr Minningarsjóði Guðmundar Sigurbjörnssonar

Þórsarar áfram í fallbaráttu fyrir lokaumferðina

Þórsurum tókst ekki að koma sér úr fallbaráttunni þegar þeir mættu Gróttu á Seltjarnarnesi í dag. Heimamenn höfðu eins marks sigur og höfðu sætaskipti við Þór.

Lengjudeild karla kl. 17: Grótta - Þór

Kató æfir með U15

Kristófer Kató Friðriksson er fulltrúi Þórs í æfingahópi U15 ára landsliðsins í fótbolta.