19.10.2023
Enn er óljóst hvort íslenska U17 landsliðið í fótbolta hafi komist áfram úr undankeppni EM.
17.10.2023
Nýr þjálfari meistaraflokks karla hefur verið ráðinn til starfa.
16.10.2023
Aðalstjórn Þórs boðaði til almenns félagsfundar í Hamri síðastliðinn miðvikudag þar sem Nói Björnsson formaður, Ragnar Níels Steinsson varaformaður og Reimar Helgason framkvæmdastjóri fóru yfir og kynntu þá vinnu og þær viðræður sem farið hafa fram um framtíðaruppbyggingu á Þórssvæðinu.
12.10.2023
Fótboltinn rúllar af stað að nýju eftir haustfrí.
10.10.2023
Knattspyrnudeild Þórs stendur fyrir skemmtimóti í pílukasti föstudagskvöldið 13. Október. Húsið verður opnað kl. 18:30, mótið hefst kl. 19.
10.10.2023
Þór/KA á fjóra fulltrúa í U19 landsliðinu sem tekur þátt í undankeppni EM dagana 22.-31. október.
09.10.2023
Agnes Birta Stefánsdóttir er handhafi Kollubikarsins 2023.
09.10.2023
Lokahóf meistaraflokks Þórs/KA fór fram á laugardag, en lokaleikur liðsins var á útivelli gegn FH síðdegis á föstudag. Á lokahófinu fór fram hefðbundið uppgjör með þökkum, gjöfum og verðlaunaveitingum.
09.10.2023
Kristófer Kató Friðriksson tók þátt í UEFA Development móti með U15 landsliði Íslands í fótbolta.