02.09.2023
Fimm Þórsarar tóku þátt i vináttuleikjum U15 ára landsliðs Íslands gegn Ungverjum í vikunni.
31.08.2023
Lokasprettur Bestu deildarinnar hefst í dag - eða Bestu efri deildarinnar eing og mætti kalla þann hluta mótsins sem nú fer í hönd hjá Þór/KA og fimm öðrum liðum.
30.08.2023
Tveir uppaldir Þórsarar eru í U21 landsliðshópi Íslands fyrir fyrsta leik liðsins í riðlakeppni EM2025.
29.08.2023
Stelpurnar í Þór/KA/Völsungi tryggðu sér á dögunum Íslandsmeistaratitil í 2.flokki í fótbolta.
29.08.2023
Þórsararnir Egill Orri Arnarsson og Pétur Orri Arnarson voru hluti af U17 ára landsliði Íslands sem tók þátt í sterku æfingamóti á Ungverjalandi í síðustu viku.
26.08.2023
Sandra María Jessen og Karen María Sigurgeirsdóttir hafa báðar náð leikjaáföngum með Þór/KA að undanförnu. Sandra María hefur spilað 200 KSÍ-leiki í meistaraflokki með Þór/KA og Karen María rúmlega 100 leiki.