14.11.2022
U19 landslið kvenna, með þær Ísfold Marý Sigtryggsdóttur og Jakobínu Hjörvarsdóttur innanborðs, vann alla leiki sína í undanriðli EM 2023 og er komið upp í A-deild.
10.11.2022
Knattspyrnudeild Þórs heldur um helgina 71. Goðamótið, en mótin hafa verið haldin árlega frá því að Boginn var opnaður snemma árs 2003.
10.11.2022
Greiðsluseðlar fyrir félagsgjöldum í Íþróttafélaginu Þór hafa verið í heimabönkum félagsmanna um nokkurt skeið og eru nú komnir á eindaga. Leggjumst saman á árarnar og styðjum rekstur félagsins með því að greiða félagsgjöldin.
09.11.2022
Dr. Viðar Halldórsson, dósent í félagsfræði, flytur fyrirlesturinn „Hið ósýnilega afl - Hvernig kúltúr mótar frammistöðu fjöldans“ í Háskólanum á Akureyri fimmtudaginn 17. nóvember. Fyrirlesturinn er ætlaður íþróttaiðkendum, 12 ára og eldri, foreldrum, þjálfurum, stjiórnendum og öðrum sem áhuga hafa.
08.11.2022
Ísfold Marý Sigtryggsdóttir og Jakobína Hjörvarsdóttir hófu leik með U19 landsliðinu í undanriðli fyrir EM 2023 núna í morgun kl. 9:00. Leiknum er streymt beint á YouTube.
06.11.2022
Þrír leikmenn hafa yfirgefið herbúðir Þórs eftir síðasta tímabil.
05.11.2022
Sóknarmaðurinn Valdimar Daði Sævarsson er genginn til liðs við Þór og mun spila með liðinu í Lengjudeildinni næsta sumar.
03.11.2022
Aron Ingi Magnússon og Bjarni Guðjón Brynjólfsson eru í U19 ára landsliðshópi Íslands sem tekur þátt í undankeppni EM í Skotlandi síðar í mánuðinum.