Tvær frá Þór/KA í æfingahópi U16 landsliðsins

Ísfold Marý og Jakobína með U19 upp í A-deild

U19 landslið kvenna, með þær Ísfold Marý Sigtryggsdóttur og Jakobínu Hjörvarsdóttur innanborðs, vann alla leiki sína í undanriðli EM 2023 og er komið upp í A-deild.

Goðamót um helgina

Knattspyrnudeild Þórs heldur um helgina 71. Goðamótið, en mótin hafa verið haldin árlega frá því að Boginn var opnaður snemma árs 2003.

Minnum á eindaga félagsgjalda

Greiðsluseðlar fyrir félagsgjöldum í Íþróttafélaginu Þór hafa verið í heimabönkum félagsmanna um nokkurt skeið og eru nú komnir á eindaga. Leggjumst saman á árarnar og styðjum rekstur félagsins með því að greiða félagsgjöldin.

Hið ósýnilega afl - FYRIRLESTUR 24. NÓVEMBER

Dr. Viðar Halldórsson, dósent í félagsfræði, flytur fyrirlesturinn „Hið ósýnilega afl - Hvernig kúltúr mótar frammistöðu fjöldans“ í Háskólanum á Akureyri fimmtudaginn 17. nóvember. Fyrirlesturinn er ætlaður íþróttaiðkendum, 12 ára og eldri, foreldrum, þjálfurum, stjiórnendum og öðrum sem áhuga hafa.

Tvær frá Þór/KA í byrjunarliði U19

Ísfold Marý Sigtryggsdóttir og Jakobína Hjörvarsdóttir hófu leik með U19 landsliðinu í undanriðli fyrir EM 2023 núna í morgun kl. 9:00. Leiknum er streymt beint á YouTube.

Þrír leikmenn kveðja - Takk strákar!

Þrír leikmenn hafa yfirgefið herbúðir Þórs eftir síðasta tímabil.

Valdimar Daði í Þór

Sóknarmaðurinn Valdimar Daði Sævarsson er genginn til liðs við Þór og mun spila með liðinu í Lengjudeildinni næsta sumar.

Tveir Þórsarar í lokahópi U19

Aron Ingi Magnússon og Bjarni Guðjón Brynjólfsson eru í U19 ára landsliðshópi Íslands sem tekur þátt í undankeppni EM í Skotlandi síðar í mánuðinum.

Birkir Ingi besti leikmaður 2.flokks