08.11.2022
Ísfold Marý Sigtryggsdóttir og Jakobína Hjörvarsdóttir hófu leik með U19 landsliðinu í undanriðli fyrir EM 2023 núna í morgun kl. 9:00. Leiknum er streymt beint á YouTube.
06.11.2022
Þrír leikmenn hafa yfirgefið herbúðir Þórs eftir síðasta tímabil.
05.11.2022
Sóknarmaðurinn Valdimar Daði Sævarsson er genginn til liðs við Þór og mun spila með liðinu í Lengjudeildinni næsta sumar.
03.11.2022
Aron Ingi Magnússon og Bjarni Guðjón Brynjólfsson eru í U19 ára landsliðshópi Íslands sem tekur þátt í undankeppni EM í Skotlandi síðar í mánuðinum.