Frábær útisigur á Kórdrengjum

Þórsarar gerðu góða ferð í höfuðborgina í kvöld.

Aron Ingi til Venezia

Aron Ingi Magnússon er á förum frá Þór til ítalska B-deildarliðsins Venezia

Davíð Örn semur við Þór

Davíð Örn Aðalsteinsson hefur skrifað undir sinn fyrsta samning við Þór.

Á trúnó frá Tene - 2. hluti

Að mörgu að hyggja á stóru heimili og dálítill tími sem fer í að skrifa og taka saman myndir þannig að ferðabókarbrot búningastjórans berast ekki endilega á hverjum degi.

Halli Ingólfs með pistla frá Tenerife

Eins og fram hefur komið eru 27 Þór/KA-stelpur ásamt fylgdarliði staddar við æfingar á Tenerife í viku. Fréttaritari hópsins settist við lyklaborðið í smá stund og blaðraði um ferðalagið og fyrstu dagana. Við hendum því hér í loftið ásamt myndum. Hér er fyrsti pistillinn undir heitinu „Á trúnó frá Tene - dagbók búningastjórans.“

Þór/KA æfir á Tenerife

María Catharina aftur heim

Þór/KA fær Maríu Catharinu Ólafsdóttur Gros aftur í sínar raðir eftir að hún var hjá Celtic í Skotlandi í tæpt ár. María Catharina skrifaði undir samning við félagið í dag og mun að óbreyttu leika með Þór/KA út þessa og næstu leiktíð.

U16 hafnaði í 5.sæti

Angela Mary Helgadóttir og Krista Dís Kristinsdóttir voru fulltrúar Þórs/KA á Opna Norðurlandamótinu.

Verðlaunahafar á Pollamóti Samskipa

Knattspyrnukeppni 35. Pollamótsins – eða Pollamóts Samskipa eins og það heitir þar sem Samskip hafa verið okkar stærsti samstarfsaðili við mótshaldið undanfarin ár – fór að mestu vel fram og lauk með úrslitaleikjum í flestum deildum síðdegis á laugardag. Því miður fylgja ýmis óhöpp svona mótum og leikmenn meiðast, og sendum við þeim þátttakendum sem lentu í slíku bestu batakveðjur.

Verðlaunahafar á Pollamóti Samskipa

Knattspyrnukeppni 35. Pollamótsins – eða Pollamóts Samskipa eins og það heitir þar sem Samskip hafa verið okkar stærsti samstarfsaðili við mótshaldið undanfarin ár – fór að mestu vel fram og lauk með úrslitaleikjum í flestum deildum síðdegis á laugardag. Því miður fylgja ýmis óhöpp svona mótum og leikmenn meiðast, og sendum við þeim þátttakendum sem lentu í slíku bestu batakveðjur.