30.09.2022
Egill Orri Arnarsson, Einar Freyr Halldórsson og Sverrir Páll Ingason hafa verið valdir í U15 ára landslið Íslands í fótbolta.
28.09.2022
Vetrarstarfið í yngri flokkum fótboltans hefst mánudaginn 3.október næstkomandi.
26.09.2022
Loksins! Það er komið að síðasta heimaleiknum okkar í sumar, mætum liði Stjörnunnar í Boganum í dag, mánudaginn 26. september, kl. 17:30. Frítt inn - en það má borga í Stubbi eða í sjoppunni. Goðapylsur á grillinu.
25.09.2022
Atli Þór Sindrason hefur skrifað undir sinn fyrsta samning við Þór.
24.09.2022
Íslenska U19 ára landsliðið í fótbolta beið lægri hlut fyrir jafnöldrum sínum frá Svíþjóð ytra í dag.
24.09.2022
Stelpurnar í Þór/KA tryggðu sér í dag Íslandsmeistaratitil með 4-1 sigri á Haukum/KÁ í Hafnarfirði. Þór/KA2 vann B-riðilinn eftir 2-2 jafntefli í Eyjum.
21.09.2022
Þrír Þórsarar komu við sögu í 3-1 sigri U19 landsliðs Íslands í fótbolta í dag.
18.09.2022
Strákarnir okkar í fótboltanum enduðu tímabilið á góðum nótum.