02.11.2024
Árgjald Íþróttafélagsins Þórs er 5000 krónur.
08.10.2024
Um liðna helgi fór fram Íslandsmót í 301 einmenning og tvímenning í aðstöðu píludeildar Þórs.
02.09.2024
Íslandsmót félagsliða var haldið um helgina í aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur. Píludeild Þórs tefldi fram fullmönnuðu liði í karla- og kvennaflokki. Liðið var skipað 15 leikmönnum, 10 körlum og 5 konum.
13.05.2024
Sunna Valdimarsdóttir og Viðar Valdimarsson eru félagsmeistarar Þórs í 501 í pílukasti. Viðar sigraði Valþór Atla Birgisson í úrslitaleiknum í karlaflokki, en Sunna sigraði Ólöfu Heiðu Óskarsdóttur í úrslitaleik kvennaflokksins.