07.03.2023
KA/Þór átti nokkra fulltrúa með landsliðum Íslands um liðna helgi, en U19 og U17 landsliðin fóru til Tékklands og spiluðu bæði tvo leiki gegn landsliðum Tékklands.
03.03.2023
Leik Þórs og Víkings í Grill 66 deild í handbolta sem var á dagskrá í kvöld hefur verið frestað vegna óviðráðanlegra aðstæðna.
26.02.2023
KA/Þór er áfram í fimmta sæti Olísdeildar kvenna þrátt fyrir tap gegn næstneðsta liði deildarinnar í dag.
25.02.2023
Viðar Ernir Reimarsson hefur verið valinn í leikmannahóp U19 landsliðsins sem kemur saman til æfinga á næstunni.
24.02.2023
Þórsarar mættu ungmennaliði Hauka í Grill 66 deildinni í kvöld. Haukar sigruðu, 29-26.
24.02.2023
Leik Þórs og ungmennaliðs Hauka hefur verið flýtt um hálftíma frá upphaflegum leiktíma, hefst kl. 19:30.
20.02.2023
Þau urðu ekki mörg, mörkin sem skoruð voru í leik Stjörnunnar og KA/Þórs í Olísdeildinni á laugardaginn. Samtals skoruðu liðin 35 mörk. Markverðir liðanna vörðu samtals 32 skot.
15.02.2023
KA/Þór er í 5. sæti Olísdeildarinnar í handbolta eftir fjögurra marka sigur á Haukum í dag, 32-28.