Jafnt í Grafarvoginum

Þórsarar sóttu eitt stig í Grafarvoginn þegar þeir mættu Fjölni í Grill 66 deildinni í handbolta í dag. Lokatölur 24-24. Næsti leikur er 20. janúar.

Hvað er í gangi?

Pílukast, körfubolti, handbolti, fótbolti, rjómavöfflur og alls konar.

KA/Þór úr leik í bikarkeppninni

Tap í Eyjum og þátttöku í bikarkeppninni lokið þetta árið.

Sex marka tap syðra

Eftir jafnan fyrri hálfleik lutu Þórsarar í lægra haldi fyrir ungmennaliði Vals í dag, 30-24.

KA/Þór með langþráðan sigur

KA/Þór vann Stjörnuna, næstefsta lið Olís-deildarinnar, með þriggja marka mun í dag.

Hvað er í gangi?

Eins og alltaf verða Þórslið á ferð og flugi og standa í ströngu heima og að heiman um helgina og næstu daga. Hér er yfirlit um það sem við vitum um ...

Dagur sjálfboðaliðans - myndasafn

Í tilefni af degi sjálfboðaliðans sem haldið er upp á víða í dag, 5. desember, til að vekja athygli á mikilvægi sjálfboðastarfs í starfsemi íþróttafélaga og annarra samtaka fengum við Palla Jóh til að gramsa í gömlum hirslum og raka saman nokkrum myndum af sjálfboðaliðum hjá félaginu í gegnum árin.

Takk, sjálfboðaliðar!

Í dag, 5. desember, er dagur helgaður sjálfboðaliðum um allan heim. Í tilefni af því hefur mennta-og barnamálaráðuneytið ýtt úr vör átaki þar sem athygli er vakin á framlagi sjálfboðaliða hjá íþrótta- og félagasamtökum. Átakið heitir Alveg sjálfsagt.

Íþróttafólk Þórs - tilnefningar

Á hverju ári fer fram kjör á íþróttafólki Þórs að fengnum tilnefningum frá deildunum. Deildir félagsins hafa frest til og með fimmtud. 8. desember til að senda inn tilnefningar.

Æfingar yngri landsliða í handbolta

HSÍ hefur boðað leikmenn til æfinga hjá yngri landsliðum Íslands í handbolta í desembermánuði.