Lokað frá kl. 15 á Þorláksmessu - átt þú eftir að ná þér í Þórsvörur?

Athugið að afgreiðsla á jólakúlum, konfekti og öðru fylgir lokunartímum í Hamri. Í kvöld, 22. desember, er opið til kl. 20:30 og á morgun, Þorláksmessu, til kl. 15.

Jólamót Knattspyrnudeildar á annan í jólum

Ellefu lið þegar skráð til leiks. Lokað fyrir skráningu á aðfangadag.

Hvað er í gangi?

Lokað verður að mestu í Boganum og Hamri frá hádegi á Þorláksmessu þar til að morgni mánudagsins 2. janúar, með fáeinum undantekningum eins og sjá má á listanum hér að neðan. Yngri flokkar í fótboltanum eru í jólafríi, en æfingar hjá þeim hefjast aftur miðvikudaginn 4. janúar.

Íþróttafólk Þórs - kjöri lýst 6. janúar

Hin árlega samkoma Við áramót verður haldin í Hamri föstudagskvöldið 6. janúar 2023. Dagskráin verður hefðbundin og lýkur henni með því að íþróttakona og íþróttakarl Þórs verða krýnd.

Á sigurbraut í jólafrí

Þórsarar eru með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í Kjarnafæðimótinu í fótbolta eftir öruggan sigur á KF í Boganum í gær.

Jólafrí yngri flokka

Jólafrí yngri flokka fótboltans er frá 20.desember-4.janúar.

Þór/KA með öruggan sigur

Þór/KA vann öruggan sigur á liði Tindastóls í fyrsta leik liðsins í Kjarnafæðismótinu í kvöld, 5-0.

Vertíðarlok Knattspyrnudeildar komið út

Blaðið Vertíðarlok, gefið út af Knattspyrnudeild Þórs, er komið í loftið. Blaðið er eingöngu gefið út í rafrænni útgáfu.

Hvað er í gangi?

Pílukast, körfubolti, handbolti, fótbolti, rjómavöfflur og alls konar.

Fjögurra marka sigur í fyrsta leik

Þór hóf keppni í Kjarnafæðimótinu í kvöld þegar liðið mætti KA 2 í Boganum.