13.12.2022
Þórsarinn Egill Orri Arnarsson varði síðustu viku við æfingar á Ítalíu.
11.12.2022
Amalía Árnadóttir skoraði þrennu í 11-0 sigri þegar Þór/KA2 mætti liði FHL í fyrstu umferð Kjarnafæðismótsins í dag.
10.12.2022
Kjarnafæðimótið í fótbolta hófst í gær með leik aðalliðs KA og 2.flokks liðs Þórs.
09.12.2022
Eins og alltaf verða Þórslið á ferð og flugi og standa í ströngu heima og að heiman um helgina og næstu daga. Hér er yfirlit um það sem við vitum um ...
05.12.2022
Í tilefni af degi sjálfboðaliðans sem haldið er upp á víða í dag, 5. desember, til að vekja athygli á mikilvægi sjálfboðastarfs í starfsemi íþróttafélaga og annarra samtaka fengum við Palla Jóh til að gramsa í gömlum hirslum og raka saman nokkrum myndum af sjálfboðaliðum hjá félaginu í gegnum árin.
05.12.2022
Knattspyrnufólkið okkar er að búa sig undir að setja í keppnisgírinn aftur. Fram undan er hið árlega Kjarnafæðimót og eins og undanfarin ár verða nokkrir leikir bæði hjá körlum og konum á dagskrá fyrir jól. Lengjubikarinn hefst síðan snemma í febrúarmánuði.
05.12.2022
Í dag, 5. desember, er dagur helgaður sjálfboðaliðum um allan heim. Í tilefni af því hefur mennta-og barnamálaráðuneytið ýtt úr vör átaki þar sem athygli er vakin á framlagi sjálfboðaliða hjá íþrótta- og félagasamtökum. Átakið heitir Alveg sjálfsagt.
04.12.2022
Á hverju ári fer fram kjör á íþróttafólki Þórs að fengnum tilnefningum frá deildunum. Deildir félagsins hafa frest til og með fimmtud. 8. desember til að senda inn tilnefningar.
02.12.2022
Engin betri leið til að svitna jólasteikinni en að spila fótbolta.
02.12.2022
Markvörðurinn Ómar Castaldo Einarsson er genginn í raðir Þórs, hann skrifaði undir tveggja ára samning í vikunni.