Ungir og efnilegir leikmenn áberandi í liði Þórs/KA í sumar

Um síðustu helgi lauk tímabilinu í Bestu deild kvenna og voru alls níu leikmenn sem enn eru í 2. eða 3.flokki sem komu við sögu með Þór/KA.

Þór/KA: Hulda Björg fékk Kollubikarinn

Kollubikarinn - sem veittur er í minningu Kolbrúnar Jónsdóttur - var afhentur í sjöunda sinn á lokahófi Þórs/KA á laugardagskvöldið. Hulda Björg Hannesdóttir fyrirliði er handhafi Kollubikarsins 2022.

Þór/KA: Margrét best, Kimberley Dóra efnilegust

Lokahóf meistaraflokks og 2. flokks Þórs/KA fór fram í Hamri á laugardagskvöldið og heppnaðist frábærlega. Stemningin var einstök eins og búast mátti við frá þessum skemmtilega og magnaða hópi leikmanna sem tilheyra Þór/KA-fjölskyldunni.

Vetraræfingar fótboltans að hefjast

Mánudaginn 3.október fer yngri flokka starfið í fótboltanum aftur af stað eftir tveggja vikna haustfrí.

Nökkvi í æfingahópi U17

Nökkvi Hjörvarsson er fulltrúi Þórs í æfingahópi U17 ára landsliðsins í fótbolta.

Þrír Þórsarar með U15 til Slóveníu

Egill Orri Arnarsson, Einar Freyr Halldórsson og Sverrir Páll Ingason hafa verið valdir í U15 ára landslið Íslands í fótbolta.

Fótboltarútan haustið 2022

Vetrarstarfið í yngri flokkum fótboltans hefst mánudaginn 3.október næstkomandi.

Þór/KA - Stjarnan í Boganum

Loksins! Það er komið að síðasta heimaleiknum okkar í sumar, mætum liði Stjörnunnar í Boganum í dag, mánudaginn 26. september, kl. 17:30. Frítt inn - en það má borga í Stubbi eða í sjoppunni. Goðapylsur á grillinu.

Atli Þór semur við Þór

Atli Þór Sindrason hefur skrifað undir sinn fyrsta samning við Þór.

Þórsararnir spiluðu í tapi gegn Svíum

Íslenska U19 ára landsliðið í fótbolta beið lægri hlut fyrir jafnöldrum sínum frá Svíþjóð ytra í dag.