01.12.2022
Þrír leikmenn hafa endurnýjað samninga sína við Þór og einn ungur leikmaður gerði á sama tíma sinn fyrsta samning við félagið.
01.12.2022
Knattspyrnumaðurinn Rafnar Máni Gunnarsson til Þórs frá Völsungi.
30.11.2022
Þökkum Orra fyrir framlag sitt til félagsins.
29.11.2022
Fjórar úr leikmannahópi Þórs/KA hafa endurnýjað samninga sína út árið 2024.
28.11.2022
Stjórn Þórs/KA hefur lokið við að mynda öflugt þjálfarateymi í kringum starfsemi félagsins, en Þór/KA rekur meistaraflokk, 2. flokk og 3. flokk undir sínum merkjum. Ráðning þjálfara og samsetning teymisins gengur meðal annars út á aukið samstarf og tengsl milli meistaraflokks og yngri flokkanna.
28.11.2022
72.Goðamót Þórs fór fram um síðastliðna helgi í Boganum.
25.11.2022
Knattspyrnudeild og unglingaráð Knattspyrnudeildar Þórs halda um helgina Goðamót fyrir stúlkur í 6. flokki.
22.11.2022
Okkar drengir komu báðir inn á sem varamenn í sigri á Kasakstan í dag. Íslenska liðið tryggði sér sæti í milliriðli.
20.11.2022
Þórsararnir Aron Máni Sverrisson og Bjarmi Fannar Óskarsson eru gengnir til liðs við Dalvík/Reyni.
20.11.2022
Þórsararnir Aron Ingi Magnússon og Bjarni Guðjón Brynjólfsson voru í byrjunarliði U19 ára landsliðs Íslands gegn Frökkum í undankeppni EM í gær.