Lykilmenn framlengja

Þrír leikmenn hafa endurnýjað samninga sína við Þór og einn ungur leikmaður gerði á sama tíma sinn fyrsta samning við félagið.

Rafnar Máni til liðs við Þór

Knattspyrnumaðurinn Rafnar Máni Gunnarsson til Þórs frá Völsungi.

Takk Orri!

Þökkum Orra fyrir framlag sitt til félagsins.

Fleiri undirskriftir hjá Þór/KA

Fjórar úr leikmannahópi Þórs/KA hafa endurnýjað samninga sína út árið 2024.

Þjálfarateymið hjá Þór/KA fullmannað

Stjórn Þórs/KA hefur lokið við að mynda öflugt þjálfarateymi í kringum starfsemi félagsins, en Þór/KA rekur meistaraflokk, 2. flokk og 3. flokk undir sínum merkjum. Ráðning þjálfara og samsetning teymisins gengur meðal annars út á aukið samstarf og tengsl milli meistaraflokks og yngri flokkanna.

Vel heppnað 72. Goðamót Þórs

72.Goðamót Þórs fór fram um síðastliðna helgi í Boganum.

72. Goðamótið um helgina

Knattspyrnudeild og unglingaráð Knattspyrnudeildar Þórs halda um helgina Goðamót fyrir stúlkur í 6. flokki.

U19 áfram í milliriðil EM

Okkar drengir komu báðir inn á sem varamenn í sigri á Kasakstan í dag. Íslenska liðið tryggði sér sæti í milliriðli.

Aron Máni og Bjarmi Fannar til Dalvíkur/Reynis

Þórsararnir Aron Máni Sverrisson og Bjarmi Fannar Óskarsson eru gengnir til liðs við Dalvík/Reyni.

Aron Ingi og Bjarni Guðjón spiluðu í tapi gegn Frökkum

Þórsararnir Aron Ingi Magnússon og Bjarni Guðjón Brynjólfsson voru í byrjunarliði U19 ára landsliðs Íslands gegn Frökkum í undankeppni EM í gær.