19.11.2022
U19 landsliðið mætir Frökkum í undankeppni EM 2023 í Skotlandi í dag kl. 15. Okkar menn byrja báðir.
17.11.2022
Brynjólfur Sveinsson, formaður unglingaráðs Knattspyrnudeildar Þórs og faðir Bjarna Guðjóns landsliðsmanns í U19, er staddur í Glasgow að fylgjast með syninum og U19 landsliðinu sem nú tekur þátt í undanriðli fyrir EM 2023. Svo skemmtilega vill til að Binni var á reynslu hjá Partick Thistle fyrir 30 árum á „sama velli“ og leikur Íslands og Skotlands í gær.
16.11.2022
U19 landslið karla hefur í kvöld keppni í undanriðli fyrir EM 2023. Leikið er gegn Skotum, Frökkum og Kasakstönum.
15.11.2022
71.Goðamót Þórs fór fram um síðastliðna helgi í Boganum.
14.11.2022
Pétur Orri Arnarson er fulltrúi Þórs í 28 manna æfingahópi U16 ára landsliðsins í fótbolta.
14.11.2022
U19 landslið kvenna, með þær Ísfold Marý Sigtryggsdóttur og Jakobínu Hjörvarsdóttur innanborðs, vann alla leiki sína í undanriðli EM 2023 og er komið upp í A-deild.
10.11.2022
Knattspyrnudeild Þórs heldur um helgina 71. Goðamótið, en mótin hafa verið haldin árlega frá því að Boginn var opnaður snemma árs 2003.
10.11.2022
Greiðsluseðlar fyrir félagsgjöldum í Íþróttafélaginu Þór hafa verið í heimabönkum félagsmanna um nokkurt skeið og eru nú komnir á eindaga. Leggjumst saman á árarnar og styðjum rekstur félagsins með því að greiða félagsgjöldin.
09.11.2022
Dr. Viðar Halldórsson, dósent í félagsfræði, flytur fyrirlesturinn „Hið ósýnilega afl - Hvernig kúltúr mótar frammistöðu fjöldans“ í Háskólanum á Akureyri fimmtudaginn 17. nóvember. Fyrirlesturinn er ætlaður íþróttaiðkendum, 12 ára og eldri, foreldrum, þjálfurum, stjiórnendum og öðrum sem áhuga hafa.