20.02.2023
Þau urðu ekki mörg, mörkin sem skoruð voru í leik Stjörnunnar og KA/Þórs í Olísdeildinni á laugardaginn. Samtals skoruðu liðin 35 mörk. Markverðir liðanna vörðu samtals 32 skot.
15.02.2023
KA/Þór er í 5. sæti Olísdeildarinnar í handbolta eftir fjögurra marka sigur á Haukum í dag, 32-28.
15.02.2023
Leikur KA/Þórs og Hauka í Olísdeildinni í handbolta, sem frestað var á dögunum vegna veðurs, fer fram í dag kl. 17:30.
10.02.2023
Þór sækir ungmennalið K.A. heim í kvöld og hefst leikurinn kl. 19:45, hefur verið flýtt um 15 mínútur þar sem leiknum á undan var einnig flýtt.
10.02.2023
Vikan framundan - frá föstudegi til fimmutdags eins og við tökum þetta - er pökkuð af íþróttum og öðrum viðburðum.
03.02.2023
Þórsarar spiluðu í kvöld fyrsta keppnisleik sinn í handbolta í sjö vikur. Topplið HK tók bæði stigin með heim.
28.01.2023
KA/Þór mjakaðist niður um sæti með ósigri í dag á sama tíma og Haukar unnu sinn leik.
27.01.2023
Fyrr í dag samþykkti handknattleiksdeild Þórs félagaskipti Kokí Petrov til HC Alkaloid í heimalandi sínu Norður-Makedoníu. Samningi Josips Vekic sagt upp.
27.01.2023
Í gær úthlutaði Norðurorka styrkjum til samfélagsverkefna vegna ársins 2023. Unglingaráð handbolta, hnefaleikadeildin, rafíþróttadeildin og Tae-kwondo deild á meðal styrkþega.
27.01.2023
Fimmtudaginn 26. janúar úthlutaði Norðurorka samfélagsstyrkjum til alls 58 verkefna á Eyjafjarðarsvæðinu.