Hvað er í gangi 27. janúar til 2. febrúar

Vikan framundan - frá föstudegi til fimmutdags eins og við tökum þetta - er pökkuð af íþróttum og öðrum viðburðum.

ÍBA býður til verðlaunahátíðar í dag kl. 17:30

Val á íþróttafólki Akureyrar 2022 verður kunngjört, ásat fleiru. Athöfnin fer fram í Hofi. Salurinn verður opnaður kl. 17 og athöfnin hefst kl. 17:30. Bæjarbúar eru velkomnir.

Tap gegn Íslandsmeisturunum

KA/Þór þurfti að sætta sig við sex marka tap gegn Fram á útivelli í 13. umferð Olís-deildarinnar í handbolta.

Hvað er í gangi 20.-26. janúar?

Vikan framundan - frá föstudegi til fimmutdags eins og við tökum þetta - er pökkuð af íþróttum og öðrum viðburðum.

Koki og Norður-Makedónía keppa um forsetabikarinn

Norður-Makedónía tapaði öllum leikjum sínum í riðlakeppni HM í handbolta, en á þó enn eftir fjóra leiki í mótinu.

Happdrætti handknattleiksdeildar - búið að draga

Dregið hefur verið í jólahappdrætti handknattleiksdeildar. Hér er vinningaskráin.

Þór TV fer yfir á Livey

Þór TV hefur í nokkurn tíma streymt útsendingum leikja í gegnum Vimeo, en nú færum við okkur yfir á Livey.

KA/Þór upp í 5. sætið

KA/Þór átti ekki í vandræðum með lið HK þegar liðin mættust í Olís-deildinni í dag. Þriðji sigurinn í röð og liðið komið í 5. sæti deildarinnar. Matea Lonac frábær í markinu.

Koki með fjögur mörk í tapi

Kostadin Petrov lék í gær með landsliði Norður-Makedóníu á HM. Fyrsti leikmaður Þórs til að skora á HM.

Einn frá Þór og tvær úr KA/Þór á meðal tíu efstu

Kjöri íþróttafólks Akureyrar verður lýst í Hofi þriðjudaginn 24. janúar.