Tap og forföll lykilmanna hjá KA/Þór

KA/Þór tapaði með tveggja marka mun fyrir toppliði Vals í Olísdeildinni í handbolta í gær. Liðið er áfram í 5. sæti deildarinnar, sem er orðin nokkuð tvískipt.

Fjögurra marka tap gegn Víkingum

Þórsarar mættu Víkingi á útivelli í Grill 66 deildinni í gærkvöld. Slakur seinni hálfleikur réði úrslitum.

Náttfatasala KA/Þórs

Handboltastelpurnar í KA/Þór bjóða stuðningsfólki upp á að panta náttföt, hægt að panta hvort heldur er Þórsnáttföt eða Ka-náttföt.

Kvennaliðin á útivöllum í dag: Tindastóll-Þór í körfu - ÍBV-KA/Þór í handbolta FRESTAÐ

Þór mætir Tindastóli á Sauðárkróki í 1. deild kvenna í körfubolta í kvöld kl. 20:10. KA/Þór mætir ÍBV í Eyjum í bikarkeppni kvenna í handbolta kl. 17:30.

Hvítt og svart hjá KA/Þór

KA/Þór fengu Íslandsmeistara Fram í heimsókn norður í dag og má segja að fyrri og seinni hálfleikur hafi verið eins og svart og hvítt. Sextán marka sveifla á milli fyrri og seinni hálfleiks og 11 marka tap niðurstaðan.

Handbolti: Arnór Þorri með 16 mörk í tapi

Þórsarar máttu þola eins marks tap gegn ungmennaliði Hauka þegar liðin mættust í Grill 66 deildinni í kvöld. Lokatölur 33-34. Arnór Þorri Þorsteinsson skoraði 16 mörk í leiknum.

Handbolti: Leikdagur og árskortasala hafin

Þórsarar mæta ungmennaliði Hauka í Grill 66 deildinni í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld, föstudaginn 11. nóvember. Leikurinn hefst kl. 19:30, en húsið verður opnað fyrr, borgarar á grillinu.

Minnum á eindaga félagsgjalda

Greiðsluseðlar fyrir félagsgjöldum í Íþróttafélaginu Þór hafa verið í heimabönkum félagsmanna um nokkurt skeið og eru nú komnir á eindaga. Leggjumst saman á árarnar og styðjum rekstur félagsins með því að greiða félagsgjöldin.

Hið ósýnilega afl - FYRIRLESTUR 24. NÓVEMBER

Dr. Viðar Halldórsson, dósent í félagsfræði, flytur fyrirlesturinn „Hið ósýnilega afl - Hvernig kúltúr mótar frammistöðu fjöldans“ í Háskólanum á Akureyri fimmtudaginn 17. nóvember. Fyrirlesturinn er ætlaður íþróttaiðkendum, 12 ára og eldri, foreldrum, þjálfurum, stjiórnendum og öðrum sem áhuga hafa.

Stuðningsmannabolur handknattleiksdeildarinnar